sunnudagur, febrúar 29, 2004
Hlaupár.....
Jæja þá er komið að mínu öðru bloggi! Ég fíla mig soldið eins og Drekinn í Svínasúpunni :)
Annars var þetta bara fínasta helgi. Smá vinna, smá djamm og sápuóperu óverdós. Þess á milli var legið í leti og sofið. Við keyptum farmiðana í gær og förum út í júní. Suma hlakkar meira til en aðra og þá á ég sko ekki við búbbann :)
Ég held að ég láti þetta nægja í dag enda er stórkostlegur danskur þáttur í sjónvarpinu. Hver veit nema ég geri þetta aftur á morgun eða hinn...
Comments-[ comments.]
Annars var þetta bara fínasta helgi. Smá vinna, smá djamm og sápuóperu óverdós. Þess á milli var legið í leti og sofið. Við keyptum farmiðana í gær og förum út í júní. Suma hlakkar meira til en aðra og þá á ég sko ekki við búbbann :)
Ég held að ég láti þetta nægja í dag enda er stórkostlegur danskur þáttur í sjónvarpinu. Hver veit nema ég geri þetta aftur á morgun eða hinn...
fimmtudagur, febrúar 26, 2004
Jæja
Hér með hefjast hættulegar blogg tilraunir mínar. Kanski er ég svo leiðinleg og hugmyndasnauð að ég verð hætt þessu fyrir helgi. Sjáum til.
Comments-[ comments.]