þriðjudagur, apríl 20, 2004
Er ekki kominn tími til að....
...blogga?
Ég er alveg ægilega léleg þessar vikurnar. Blogga ekki, uppfæri ekki síðuna hans Búbba.. Nei ég geri sko ekki neitt þessa dagana nema leika mér í playstation! Ég er svo ægilega eftir á.
Annars voru páskarnir sérlega góðir. Mér finnast nebbla f 5 daga frí alveg innileg frábær. Búbbinn hefur greinilega ekki fengið súkkulaði genið frá mér. Þegar hann var búinn að fá nóg af páska egginu sínu þá bað hann ömmu sína að henda því!! Svona gerir súkkulaði fólk ekki. Annars er ég ekkert mikið skárri en hann. Mitt páska egg er enþá í plastinu upp á skáp! Það er nebbla svo mikið nikkel í súkkulaði (kakói reyndar) að ég fæ útbrot af því einu að horfa á súkkulaði :( Ömurlegt líf!!
Jæja... ég nenni þessu eiginlega ekki þannig að ég er bara hætt í dag.
ps. 57 dagar í sumarfrí :)
Comments-[ comments.]
Ég er alveg ægilega léleg þessar vikurnar. Blogga ekki, uppfæri ekki síðuna hans Búbba.. Nei ég geri sko ekki neitt þessa dagana nema leika mér í playstation! Ég er svo ægilega eftir á.
Annars voru páskarnir sérlega góðir. Mér finnast nebbla f 5 daga frí alveg innileg frábær. Búbbinn hefur greinilega ekki fengið súkkulaði genið frá mér. Þegar hann var búinn að fá nóg af páska egginu sínu þá bað hann ömmu sína að henda því!! Svona gerir súkkulaði fólk ekki. Annars er ég ekkert mikið skárri en hann. Mitt páska egg er enþá í plastinu upp á skáp! Það er nebbla svo mikið nikkel í súkkulaði (kakói reyndar) að ég fæ útbrot af því einu að horfa á súkkulaði :( Ömurlegt líf!!
Jæja... ég nenni þessu eiginlega ekki þannig að ég er bara hætt í dag.
ps. 57 dagar í sumarfrí :)
þriðjudagur, apríl 06, 2004
5 daga helgar eru snilld!!
Jú góðann daginn :) Það er orðið ansi langt síðan ég hef tjáð mig hér. Fyrir utan jú Argið og Gargið fyrir helgi :þ
Allt fínt af okkur búbba að frétta. Hann lagðist í víking um helgina og gisti hjá báðum ömmum sínum. Nokkuð ánægður með það. Og ekki fannst mér neitt leiðinlegt að þurfa ekki að vakna kl 8.
Næsta helgi leggst alveg ægilega vel í mig. Enda hef ég ekki fengið svona langa helgi síðan um jólin. Ég hlakka svo til að opna páskaeggið mitt, borða góðan mat og sofa aðeins lengur en venjulega. Svo er spurninginn hvort mar skelli sér kanski upp á Húsafell.
71 dagur í sumarfrí :)
Comments-[ comments.]
Allt fínt af okkur búbba að frétta. Hann lagðist í víking um helgina og gisti hjá báðum ömmum sínum. Nokkuð ánægður með það. Og ekki fannst mér neitt leiðinlegt að þurfa ekki að vakna kl 8.
Næsta helgi leggst alveg ægilega vel í mig. Enda hef ég ekki fengið svona langa helgi síðan um jólin. Ég hlakka svo til að opna páskaeggið mitt, borða góðan mat og sofa aðeins lengur en venjulega. Svo er spurninginn hvort mar skelli sér kanski upp á Húsafell.
71 dagur í sumarfrí :)
föstudagur, apríl 02, 2004
ARG og GARG!!!!
Ég þoli ekki mánaðármót!! Ég hata RB og fyrirlít AKLÍ!!!!
Comments-[ comments.]