fimmtudagur, nóvember 11, 2004
Andlaus Bloggari
Hér með auglýsum við Búbbi eftir nýju heimili utan Reykjavíkur! Áhugasamir hafið samband við commenta kerfið.
Annars er allt við það sama hérna megin. Vinna, horfa á simpsons með búbbanum, sofna yfir sjónavarpinu, vakna um miðja nótt og duslast upp í rúm. Spennandi að vera Móhíkani!
Já....
hey það eru ekki nema 44 dagar til jóla!
Er einmitt að fara að vinna um helgina í ofskreyttu Kringlunni. Ég held að ég verði ekki með neitt jóladót heima hjá mér þessi jólin. Fer bara með Búbbann í kringlið og leyfi honum að hengja kúlur á trén þar. Fín lausn ekki satt?
Comments-[ comments.]
Annars er allt við það sama hérna megin. Vinna, horfa á simpsons með búbbanum, sofna yfir sjónavarpinu, vakna um miðja nótt og duslast upp í rúm. Spennandi að vera Móhíkani!
Já....
hey það eru ekki nema 44 dagar til jóla!
Er einmitt að fara að vinna um helgina í ofskreyttu Kringlunni. Ég held að ég verði ekki með neitt jóladót heima hjá mér þessi jólin. Fer bara með Búbbann í kringlið og leyfi honum að hengja kúlur á trén þar. Fín lausn ekki satt?